She wants others to see what she sees

2021 - Pencil drawings on paper, large pencil drawings and texts on the wall.

Hún vill að aðrir sjái það sem hún sér
Hún vill að aðrir sjái það sem hún sér
Hún vill að aðrir sjái það sem hún sér
ljósmynd © Claire Paugam
Hún vill að aðrir sjái það sem hún sér
Hún vill að aðrir sjái það sem hún sér
ljósmynd © Claire Paugam
ljósmynd © Claire Paugam
Þær standa nærri

They are close by

Utangarðs

Outside for outsiders

ljósmynd © Claire Paugam
Þessi fetar í ókunn fótspor

He walks in the footsteps of strangers

Myrkur

Darkness

Þær leggja höfuðið í bleyti

They put on their thinking caps

Hún sér ekki út fyrir tárum

Blinded by tears

Forviða

Astonished

Upp stigann eða niður

Up the stairs or down

Tvískipt athygli

Divided attention

Hjartsláttur

Pounding heart

Hún veltir því fyrir sér

She ponders

Samstaða

They stand together

Hún tekur ekki eftir því að það sé orðið dimmt

She didn't notice whent it got dark

Hún getur ekki hætt að lesa

She can't stop reading

Hún sýnir hugrekki

She shows courage

Augun segja: Ertu alveg viss?

The eyes say: Are you really sure?

Hún er þungt hugsi

Something is weighing on her mind

Það er eitthvað undir yfirborðinu

There's something beneath the surface

Þessi er með störu

She is staring into the middle distance

Vonlaust

Hopeless

Önnur sýnir skilning, hin ekki

One shows understanding, the other does not

Hún fínstillir

She is fine-tuning

Þessi lætur bíða eftir sér

This one keeps you waiting

Hún reynir að átta sig á heiminum

She is trying to orientate herself

Jaðarsettar glósur

Marginal notes

Hún er sallaróleg

Level-headed

Hún er að hugsa um það sem gerðist í gær

She's thinking about what happened yesterday

Hann veit eitthvað sem þú veist ekki

He knows something you don't

Frosið

Frozen

Örvænting

Despair

Hann horfir til baka

He looks back

Hún vill að aðrir sjái það sem hún sér

She wants others to see what she sees

Öööö

Öööö

Hann fangar augnablikið

He captures the moment

Bilið á milli þeirra er áþreifanlegt

The space between them is palpable

Hugfangin

Entranced

Maður sér meira út en inn

You see more looking out than looking in

Hún felur sig á bakvið það sem aðrir gera

She hides behind what others do

Alveg óþolandi garg

Completely intolerable screech

Hún reynir að finna sig

She tries to find herself

Undrandi

Bewildered

Hann er ekki viss

He's not sure

Gamall í hettunni

Oldtimer

Niðurdrepandi

Depressing

Hún er að lesa ákkúrat það sem hún var að leita að en vissi það ekki

She is reading exactly what she was looking for but did not know it

Hún kann að mála mynd

She can paint a picture

Autt rúm

Empty bed

Hann lætur engan standa í vegi fyrir sér

He doesn't let anyone stand in his way

She holds on to hope

She has witnessed many things

2021 - Pencil drawings on paper and texts on the wall.

Hún hefur orðið vitni að mörgu
Hún hefur orðið vitni að mörgu
Hún sér ekki alveg fram á að þetta gangi
Tóm að innan
Hún hefur orðið vitni að mörgu
Hún horfist í augu við sjálfa sig

She faces herself

Fortíðin eltir þau

They are followed by their past

Hann glímir við vandamál

He tries to untangle problems

​Hún reynir að varðveita minninguna

She tries to preserve the memory

​Hún fiskar eftir hrósi

She fishes for compliments

Það er samt myrkur inni

Nevertheless, it's dark inside

Þessi kona stendur með sjálfri sér

This woman stands by herself

Hvað er þessi hestur að gera hérna?

What is this horse doing here?

Mjög alvöruþrunginn

Grave

Aðsetur

Habitat

Hann veltir því fyrir sér hvort hann eigi að skipta sér af

He wonders if he should meddle

Hún vill ekki sleppa takinu

She doesn't want to let go

Þessi stytta hefur orðið vitni að mörgu

This statue has witnessed many things

Hún hlustar á innsæið

She listens to her intuition

Þær reyna að fanga tilfinninguna

They try to capture the feeling

Hún gengur ekki heil til skógar

She can't see the forest for the trees

Skógur

Forest

Honum miðar áfram

He is making progress