top of page

Did I notice it then or did I notice it afterwards?

2013 - Pencil drawings on paper, large pencil drawing and texts on the wall and a dress.

Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?

About the work: Did I notice it then or did I notice it afterwards? is based on the artist's own experience of losing control of reality and going into psychosis. The title of the work reflects the existence of the moment when a mental patient or his or her relatives realize that the illness is present.

 

 

"Mental health problems are something that people usually confine to their homes. If, for example, they were a dress, then they were a nightgown that people wore only under other clothes and preferably not when guests come to visit. Sometimes the disease grows in such a way that it can no longer be hidden. Is it better to hide it anyway? "

- halla birgisdóttir, myndskáld

Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
halla birgisdóttir, myndskáld
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?

The work was accompanied by a performance where the artist, wearing the dress, wrote texts directly on the wall next to the drawings. The performance ended with her taking off the dress and leaving it behind.

Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Þegar að ég get ekki teiknað
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Þegar að næturvörðurinn gaf mér kamillute
Þegar að trúin flutti fjöll og allar hurðirnar opnuðust á sama tíma
Þegar að ég áttaði mig á því að fólk í sjálfsvígshugleiðingum má ekki fara út á svalir til þess að fá sér ferskt loft
Þegar að ég fékk skilaboð frá sjónvarpinu
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Þegar að ég hætti að naga á mér neglurnar
Þegar að ég beit í lyfið sem leit út eins og Mentos, það var ekki Mentos og tungan á mér bólgnaði öll upp
Þegar ég fór til heimilislæknisins með óútskýranlega verki
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Þegar að ég skrifaði á saurblöðin í skáldsögunni sem ég var að lesa
Þegar ég þóttist vera Snæfellsjökull
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá?
Þegar að pabbi söng einsöng
Þegar að þetta var kjóllinn sem ég ætlaði að gifta mig í
Þegar að ég vakti hann í sífellu upp á nóttunni
bottom of page