top of page

About people

2018 - Pencil drawings on paper, large pencil drawing and texts on the wall.

Um fólk

About people is about what it is to be a person. The act of drawing the pictures is to find, often real but also humorous moments in human existence.

"All it takes to create art is an artist with a pencil"

- halla birgisdóttir, pictorial storyteller

Um fólk
Þessi er mjög ánægð með lopapeysuna sem hún prjónaði handa sjálfri sér

This one is very happy with sweater she knitted for herself

Hún nær sér í aðstoð við að sjá betur

Someone is helping her see better

Grímuklæddir kettir

Masked cats

Sina og tré

Withered grass and trees

Viti

Lighthouse

Þessi klæddi sig upp

This one dressed up

Hann er hræddur við tilfinningarnar sem hann finnur fyrir

He is afraid of the emotions he feels

Hún er ekki alveg viss

She's not quite sure

Það veit enginn hvað er í gangi hjá þessum

Nobody knows what's going on with this one

Hún tekur ferðalagið alvarlega eins og sést á því að hún er með prik

She takes the journey seriously, as can be seen by the fact that she has a stick

Levitate

Levitate

Samkomustaður

Meeting place

Á þessari mynd eru allskonar minnismerki

There are all kinds of monuments in this picture

Hann er alls ekki sáttur

He's not happy at all

Montin með nýja hlutverkið

Boastful about the new role

Skáld

Poet

Þessi veit ekki hvort hún á að koma inn eða út

This one does not know if she should come in or out

Hún heyrir alveg að hann er að tala um hana

She can hear him talking about her

Blekpottur

Ink pot

Hann vill halda sínu persónulega rými
Henni er skit-drullusama

She doesn't give a shit

Þessi er til í að vera með

This one is willing to join

Þau eru að flýja

They are fleeing

Dúfa að hlera fólk

A dove eavesdropping on people

úhúhúú, úhúhúhú

úhúhúú, úhúhúhú

​Hún heyrði að það væri tælandi að láta sjást í aðra öxlina svo hún ákvað að prófa það

She heard that it was seducing to show off one shoulder, so she decided to give it a try

Költ

Cult

Glimrandi

Shimmering

Þær eru mjög samhentar þessar

They work well together

Hún er mjög örvæntingafull

She is very desperate

Hús með veðurhana

House with weather vane

Mjög flækt kona

Very complicated woman

Ég held að þetta sé bárujárnshús

I think this house has corrugated iron

Hún er aldeilis hlessa

She's totally baffled

Lið

Team

Þær eru nánar

They are very close

Fólk á leið upp þúfótta hæð

People on their way up a hill

Íkveikja

Ignite

Margar grímur í boði fyrir fólk sem finnst það þurfa þess
Þá er það ákveðið
bottom of page