top of page

That which is unsaid

2017 - Pencil drawings on paper and wall.

Það sem er ósagt

"I wonder about what is unsaid. what is read between lines. what is implied. what is silenced. that which need not to be said out loud. what we can not say. Silence that can both expand and reduce. and many things in between"

- halla birgisdóttir, pictorial storyteller

Það sem er ósagt
Það sem er ósagt
Það sem er ósagt
Þessi er að velja stað til þess að flytja á

This one is selecting a location to move to

Hún reynir að festa rætur á nýjan leik

She tries to take roots again

Þær segja mikið með höndunum

They talk with their hands

Hún vill helst ekki skilja hann eftir einan

She prefers not to leave him alone

Þessi er frekar hátt uppi

This one is pretty high up

Þau standa saman, eða liggja

They stand together, or lie down

Þau heyra ekki í hvort öðru hvort eð er

They can't hear each other anyway

Þessi er að lesa alveg svakalega mikið

This one is reading quite a lot

Þau heyra ekki í hvort öðru hvort eð er

She feels she has changed

Þessi sér ekki fram á að geta nokkurn tíma hætt

This one does not expect to ever be able to quit

Þessi er að spá í hvort að hin ætli í alvörunni ekki að fara að drífa sig i meðferð

This one is wondering if the other one is really not going into rehab

Hún mun komast að að lokum

She will connect eventually

Henni finnst hún ætti að fremja athöfn til þess að heiðra minninguna

She thinks she should perform a ceremony to honor the memory

Þessi er búin að koma sér mjög vel fyrir

This one has settled in very well

Þau grófu sér holu og ákváðu að standa í henni

They dug a hole and decided to stand in it

Þær þurfa ekki að segja upphátt hvað þeim finnst

They do not have to say out loud what they think

Nótt

Night

Þetta er rétt að byrja

This is just the beginning

This could be worse

Mörgu er haldið leyndu

Many things are kept secret

Þetta herbergi er tómt

This room is empty

Þessi er ekki mjög bjartsýn

This one is not very optimistic

Mörg hundruð ára bólfesta

Hundreds of years of settling

Raunveruleg eða ekki, hún finnur samt ylinn

Real or not, she still feels the warmth

Þau eru sorgbitin og líka með eitthvað samviskubit

They are sad and also have a guilty conscience

Það væri nú betra að vera laus við þetta

It would be better to be free of this

Til hvers ertu að skoða þessar gömlu myndir endalaust?

Why are you endlessly looking at these old pictures?

Þau ráfa um án áfangastaðar

They wander around without a destination

Ætli við verðum ekki bara saman héðan af

I guess we'll just be together from now on

Þær mundu sömu minninguna

They remembered the same memory

Kisur þurfa ekki orðaflaum

Kittens do not need words

bottom of page