top of page

ART OF THE TITLE

2015.

Tvö verk sem nefnast Martröð og Gömul Martröð. Teikningar. Blönduð tækni. Sýndar á samsýningu sem nefndist MARA og var í SÍM salnum í febrúar. Á sýningunni unnu myndlistarkonurnar allar verk fyrir sýninguna út frá mismunandi birtingarmyndum af möru. 

Í málinu er mara oft notuð yfir eitthvað sem hvílir þungt á manni eða traðkar, sbr. þungar áhyggjur. Mörur eru einnig kallaðar þær verur sem setjast á bringu dreymanda og láta hann fá martröð; traðka á manni. 

 

Aðrir sýnendur á samsýningunni voru:

Auður Ómarsdóttir
Freyja Eilíf Logadóttir
Guðlaug Mía Eyþórsdóttir
Guðrún Heiður Ísaksdóttir
Hrönn Gunnarsdóttir
Ólöf Rún Benediktsdóttir
Ragnhildur Weisshappel
Sigrún Gunnarsdóttir
Sunneva Ása Weisshappel
Þórdís Erla Zoega

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------

2105

Two artworks called Nightmare and Old nightmare. Drawings. Mixed media. Exhibited in a group exhibition called MARA in SÍM salur in february. 

bottom of page