top of page

Sýnilegt myrkur - frásögn af vitfirringu

2013.

 

Gjörningur sem ég flutti í Skaftfelli 2. mars 2013. 

Innsetning, teikningar, blönduð tækni. 

 

Visible darkness - a narrative of loosing ones mind

 

Performance performed 02.03.13 in Skaftell, Seyðisfjörður, Iceland. 

 

Installation, drawings, mixed media. 

 

 

Geðveikir eru ekki alltaf brjálaðir

2012.

 

Sýnishorn frá einkasýningu í Kubb. L.H.Í. 9 myndir málaðar með olíulitum á olíumálunarpappír.

 

The insane are not always mad

 

Preview of a solo exhibition in Kubbur L.H.Í. 9 pictures painted with oil colours on oilcolourpaper. 

Þessi er sköpunargleði og hrædd með zen kött á hausnum.

2010.

 

Vörpun á vegg. Varpað hátt upp í endalausri lúppu. Stærð er breytileg. 

 

Video projection on a wall. Projected high up in an endless loop. Dimensions variable.

My Hotel Yorba

2013

 

Þetta er netútgáfa af innsetningu sem að ég gerði í Salzburg International Summer Academy of Fine Arts 2013. Ég kalla hana My hotel Yorba og samanstóð hún af teikningum á pappír, teikningum á vegg, texta á pappír og hljóðverki. Það sem að ég sýni hér í annari útsetningu er hljóðverkið og partur af teikningunum. 


This is a internet version of an installation I did in the Salzburg International Summer Academy of Fine Arts 2013. I call it My hotel Yorba and it consisted of drawings on paper, drawings on wall, text on paper and audio work. This internet version is a different version of it with the audio work and part of the drawings.

Utangátta.

2011.

 

Sýnishorn frá fyrstu einkasýningu minni sem haldin var í Crymo gallerí. Á hverjum stað er alltaf a.m.k einn sem er utangátta. 

 

Small preview of the opening of my first solo exhibition at Crymo gallerí. In every place there is at least one who is out of place.

Eitt skref í einu. (Í draumi reyndi systir mín að berjast við skrímslið fyrir mig. Það dó ekki fyrren ég hjó af því hausinn.)

2012.

 

Blýantur á vegg. Vörpun. Fuglasöngur og tjald.

 

One step at a time. (In a dream my sister tried to fight the monster for me. It did not die untill I cut its head off.) 

 

Pencil on a wall. Projection. Birdsounds and curtain.

Hún er gáttuð á þeim kröfum sem gerðar eru til hennar

(2015) Wind and Wather Gallerí, Reykjavík.

Staðbundin innsetning. Teikningar, hreyfimynd og blönduð tækni. 

Innsetningin lætur sig varða þær furðulegu kröfur sem samfélagið setur á útlit og hegðun kvenna. 

bottom of page